Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Postoperative Complications/etiology"

Fletta eftir efnisorði "Postoperative Complications/etiology"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Petursdottir, Astridur; Gunnarsson, Örvar; Valsdóttir, Elsa Björk (2020-07)
    INNGANGUR Krabbameinager í kviðarholi er oft afleiðing krabbameins í ristli eða endaþarmi og er illlæknanlegt ástand. Lifun sjúklinga með krabbameinager hefur að meðaltali verið undir tveimur árum eftir kerfislæga krabbameinslyfjameðferð með eða án ...
  • Rezk, Mary; Taha, Amar; Nielsen, Susanne J.; Gudbjartsson, Tomas; Bergfeldt, Lennart; Ahlsson, Anders; Jeppsson, Anders (2022-12-01)
    BACKGROUND: New-onset postoperative atrial fibrillation (POAF) after cardiac surgery is associated with worse short- and long-term outcomes. Although the clinical presentation of POAF varies substantially, almost all studies model it with a dichotomous ...
  • Steinþórsson, Árni Steinn; Johnsen, Árni; Sigurðsson, Martin Ingi; Ragnarsson, Sigurdur; Guðbjartsson, Tómas (2021-06)
    Hrörnunartengdur míturlokuleki er helsta ábendingin fyrir míturlokuviðgerð á Vesturlöndum. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna langtímalifun og fylgikvilla míturlokuviðgerða vegna hrörnunartengds leka á Íslandi. EFNI OG AÐFERÐIR Rannsóknin var ...
  • Gunnarsdóttir, Sunna Lu Xi; Gunnarsdóttir, Erla Liu Ting; Heimisdóttir, Alexandra Aldís; Heidarsdottir, Sunna Run; Helgadóttir, Sólveig; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðbjartsson, Tómas (2020-02)
    INNGANGUR Ósæðardæla eykur blóðflæði um kransæðar í þanbili og auðveldar vinnu hjartans við að tæma sig í slagbili. Hún er einkum notuð við bráða hjartabilun, en í minnkandi mæli við hjartabilun eftir opnar hjartaskurðaðgerðir þar sem umdeilt er hvort ...